loading

Brushworks burstahreinsimotta

2.790kr
Magn
 
1
 
Product info

Brushworks Burstahreinsimottan er frábært tól til að hreinsa stærri og minni gerðir af förðunarburstum.

Þrjár mismunandi áferðir mottunnar gefa þér allt sem þú þarft til að ná öllum förðurnarburstum hreinum og fínum.

Notist við volgt vatn og sápu, athugið að nota sápu sem ertir ekki húð eða er ofnæmisvaldandi.

Hallið burstunum fram til að koma í veg fyrir að vatn fari í límið á burstunum. Burstahreinsimottan er Vegan og ekki er notast við prófanir á dýrum.