loading

Námskeið

Námskeiðið er þrjár klukkustundir og er haldið á einum degi.

Þú getur valið hvaða dagur hentar best, Laugardagur eða Sunnudagur.

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig best er að ná fram þinni eigin nátturulegu fegurð og svara  spurningum sem upp koma hvernig best er að standa að því. Skincare, Dagförðum, Kvöldförðum og Fl..

Ég mun kenna þér kúnstina við að ná fram því útliti "look" sem þú vilt. Þetta verður skemmtilegur tími og þú munir læra mikið um förðunarlistina. 

Kennari: Xailette Bustamante
Útskrifust frá Reykjavik Makeup School.

Aðeins um mig:
Ég er menntuð sem tískuhönnuður og förðunarfræðingur, með mikla ástríðu fyrir öllu sem því tengist og trúi því að allt sé mögulegt. 
Bakgrunnur minn er í fatahönnun og á sýningum er ég vön að sjá um að hanna heildarútlitið. Þá sé ég um að mála fyrirsæturnar og fleira. Því hef ég töluverða reynslu í förðun.

Hlakka til að sjá þig!!!

Laugardagur
16:30 - 19:30 / Verð 10.000 kr á mann + 20% afsláttur í versluninni þann daginn.
Sunnudagur
14:00 - 17:00 / Verð 10.000 kr á mann + 20% afsláttur í versluninni þann dag​inn.

Allir sem koma á námskeiðið fá 15% afslátt af öllum vörum í versluninni eftirleiðis.

Hafið samband við shine@shine.is eða í síma 773 4877 til að bóka.